ísak fann þennann þríhöfða fífil á leiðinni heim úr skólanum, merkur fundur :)
Wednesday, May 14, 2008
Ísak boxar
Ég keypti Wii Nintendo tölvu um daginn sem er algjör snilld, fyrir nokkrum árum hefði maður ekki grunað að maður ætti eftir að fá harðsperrur af því að spila tölvuleik. þessi talva er svo að slá í gegn á heimilinu að það er æðislegt. ísak finnst gaman í boxi og það er engin smá áreynsla.... læt fylgja með mynd því til sönnunar :) ég spurði hann svo eftir á hvenær hann hefði seinast svitnað svona mikið og svarið var "mamma ég hef aldrei svitnað"
Sunday, May 11, 2008
Goggur
Subscribe to:
Posts (Atom)