Sunday, November 2, 2008

Gabríel missir tönn


Jæja þá er litla barnið mitt hætt að vera lítið, búinn að missa tönn og er bara 4ra og hálfs árs, hin tönnin við fliðiná er laflaus og fer líklega í dag eða á morgun. Auðvitað verður að setja inn mynd af krúttinu og setja á netið. Þegar hann sýndi mér tönnina þá spurði hann hvort hann yrði núna eins og Adam :)

2 comments:

Anonymous said...

Hæ Harpa, gaman að sjá síðuna þína. Sætir strákarnir þínir. Filmurnar í gluggunum hjá þér eru æðislegar, langar í svona :) Hvar færðu svona flotterí?
Svo var ég að skoða skrappið þitt og vááá hvað það er geggjað, ég á örugglega eftir að reyna að stela smá hugmyndum frá þér, er alltaf að fara að byrja að skrappa fyrir gormana mína.
Svo vildi ég segja þér að við eigum bókina þína, dóttir mín fékk hana held ég í fyrra, og við lesum hana mjög mikið. Þó að börnin mín séu lítil þá hafa þau mjög gaman af henni og vilja lesa hana aftur og aftur. Til hamingju með glæsilega bók.
Takk fyrir kveðjuna á síðuna hans Ragnars Emils.
Knús, Aldís úr Öldó.

Anonymous said...

Hæ, er þetta ekki líka ,,sterkur" brosið? En hann er sætur.
Kveðja frá ömmu sem er núna í ,,úglöndum"